TikTok-leiðin til að skera lauk

Að skera lauk getur verið vandasamt - en með þessari aðferð skerðu laukinn án allra vandræða. Ef okkur vantar að skera laukinn fínlega niður, þá hefur Tik-tok stjarnan Carolina McCauley svörin við því. Hún einfaldlega notar grænmetis skrælara til að skera laukinn og það svínvirkar eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert