Svona leggur Broste Copenhagen á borð

Broste Copenhagen heldur í einfaldleikann.
Broste Copenhagen heldur í einfaldleikann. mbl.is/Broste Copenhagen

Danski húsbúnaðarframleiðandinn Broste Copenhagen, sendir frá sér fallegar innblástursmyndir sem gleðja augað.

Hér sjáum við yndisaukandi litapallettu í borðbúnaði sem og öðrum fylgihlutum. Pastellitaðir dúkar í bland við marglit glös úr hömruðu gleri ásamt vatnskönnu í stíl - fyrir utan diska í lögulegum formum ásamt gylltum kökugöfflum, svo eitthvað sé nefnt. Það sést glögglega hversu auðvelt er að blanda saman mismunandi áferðum til að kalla fram glæsilegt borð með lítilli fyrirhöfn. Við leyfum myndunum hér fyrir neðan að tala sínu máli. 

mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is/Broste Copenhagen
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert