Getur lyftiduft komið í stað matarsóda?

mbl.is/Howsweeteats.com

Við höfum staðið frammi fyrir því að vera hálfnuð með baksturinn þegar í ljós kemur að það er ekki til neinn matarsódi. Spurt er hvort lyftiduft geti komið í stað matardóda?

Lyftiduft getur hlaupið í skarðið í þessu tilviki, og í raun er lyftiduft það sama og matarsódi fyrir utan sýruna og smakkast þar að leiðandi ekki sérlega vel. Ef þú notar lyftiduft í stað matarsóda, þá skaltu bæta ‘sýrunni’ við með því að setja súra mjölkurvöru saman við (t.d. súrmjólk) eða sítrónusafa.

  • 1 tsk. lyftiduft þarf stuðning frá 1 msk. af sítrónusafa eða 2,5 dl. af súrmjólk.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert