Geggjað nýtt matarstell frá Ferm LIVING

Fallegar nýjungar frá Ferm Living.
Fallegar nýjungar frá Ferm Living. mbl.is/Ferm Living

Það eru spenn­andi nýj­ung­ar á leiðinni frá Ferm LI­VING því von er á nýj­um vínglös og mat­ar­stelli.

Ferm LI­VING fang­ar hér nýja stemmn­ingu með mat­ar­stelli og vínglös­um úr gljáðu kera­mík. Glös­in kall­ast ‘Floccula’ og eru á fæti. Þau koma í tveim­ur lit­um, þá grænu og brúnu, og minna helst á róm­verska drykkjar­bik­ara. Glös­in eru þó inn­blás­in frá blöðru­laga vínglös­um sem finna má á ekta frönsk­um bistro stað.

Mat­ar­stellið stend­ur af þrem­ur stærðum af disk­um og einni skál. Vöru­lín­an kall­ast ‘Om­hu’ og er danska orðið yfir ‘nær­gætn­i’ eða að gera eitt­hvað af alúð. Disk­arn­ir eru úr ljósu kera­mík með svörtu óreglu­legu mynstri sem er hand­málað á hvern og einn disk – og ger­ir þá ein­staka fyr­ir vikið.

mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert