Hann er kominn til landsins

Páskalakkrísinn er lentur!
Páskalakkrísinn er lentur! mbl.is/Johan Bulow

Það eru gleðitíðindi fyr­ir lakk­rís­unn­end­ur, því páskalakk­rís­inn frá Joh­an Bülow var að lenda hér á landi. Og að þessu sinni er hann óvenju ljúf­feng­ur.

Um er að ræða tvær út­gáf­ur eða Crispy Cara­mel, þar sem mjúk­ur lakk­rís­inn er um­vaf­inn silkimjúku súkkulaði og hráu lakk­rís­dufti. Og hins­veg­ar er það Crunc­hy Tof­fee sem sam­an­stend­ur af mjólkusúkkulaði, frönsku smjöri og rjóma ásamt kara­mellu­bit­um og saltlakk­rís. Crispy Cara­mel og Crunc­hy Tof­fee er full­kom­in tvenna fyr­ir al­vöru sæl­kera­stund. Fá­an­leg­ur í páska­eggi, sæl­kera­boxi eða gömlu og góðu klass­ísku umbúðunum.

mbl.is/​Joh­an Bu­low
mbl.is/​Joh­an Bu­low
mbl.is/​Joh­an Bu­low
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert