Svona losnar þú við svitabletti úr dýnunni

Við elskum góðan nætursvefn og þá skiptir máli að dýnan …
Við elskum góðan nætursvefn og þá skiptir máli að dýnan sé hrein og góð. mbl.is/Georg Jensen

Það er óhjákvæmilegt, en við svitnum flest öll á nóttunni - bara mismikið. Og þá eiga svitablettir til að myndast í dýnunni, sem getur verið hvimleitt að hafa. Nema að við kunnum gott húsráð eins og í þessu tilviki.

Til þess að losna við blettina úr rúmdýnunni okkar, þá er þessi formúla að fara gera kraftaverk.

  • Blandið tveimur hlutum af vetnisperoxíð saman við einn hluta af uppþvottalögi.
  • Spreyið á blettinn á dýnunni.
  • Látið lofta vel um dýnuna og notið jafnvel viftu til að fá blásturinn.
  • Nú ætti bletturinn að vera á bak og burt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert