Svona getur þú notað epli

Epli eru holl og góða og nýtast okkur á marga …
Epli eru holl og góða og nýtast okkur á marga vegu. mbl.is/Huizeng Hu_Getty Images

Epli eru ekki bara góð til að grípa og narta í á ferðinni - því epli geta komið víðar til sögu ef við hugs­um aðeins lengra.

Bakst­ur
Ef þú hef­ur ekki bakað brauð með epl­um, þá ertu að missa af miklu. Epli bæta nefni­lega mik­illi sætu og svampaðri áferð við brauðið og þá er frá­bært að nota epli sem eru kom­in á tíma. Brauð með epl­um og hesli­hnet­um er ein­stak­lega bragðgott og við mæl­um heils­hug­ar með að prófa sig áfram með slíkt. 

Sal­at
Sal­at fær allt aðra áferð þegar við bæt­um epli sama við það. Skerðu eplið í ten­inga eða sneiðar og bættu við góðum feta­osti eða öðru sem freist­ar. 

Heit­ir rétt­ir
Epli passa sér­stak­lega vel með soðnum rétt­um þar sem bragðið síast úr epl­inu og í mat­inn, t.d. í súp­ur eða pot­trétti með svína­kjöti eða kjúk­lingi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka