Réttið okkur kaffið, því við getum fengið bæði koffín og hrukkubana í sama bollanum.
Getur verið að kaffi sé að halda hrukkunum í skefjum? Við vitum fyrir víst að koffín er andoxunarefni, sem þýðir að það geti hjálpað til við að vernda húðina. Koffín býr einnig yfir bólgueyðandi eiginleikum - og þar sem bólgur hafa beina tengingu við öldrun húðarinnar, þá getur koffín haldið fínum línum og hrukkum í skefjum.
Þó ber að hafa í huga, að nota koffín sem húðvöru er litið á sem skyndilausn frekar en langtímalausn. Því er ekki mælst með að þamba koffín til að fegra húðina - það má blanda kaffibollanum með í aðrar venjur og aðferðir. Allt er gott í hófi!