Það var mikið um dýrðir þegar Sælkeradagar voru settir í Hagkaup en matarhátíðin mun standa til 3. apríl. Þar mun neytendum gefast kostur á að smakka á spennandi vörur auk þess sem mikið hefur verið lagt í að auka vöruúrval á sælkeramat.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var rífandi stemning og ljóst að gestir kunnu vel að meta.