Það er meistari Helga Magga sem á heiðurinn að þessu meðlæti eða millimáli.
„Eins og margir vita er brokkólí algjör ofurfæða, ríkt af A, C, E vítamínum, ásamt járni og fólinsýru. Brokkólí inniheldur einnig prótein sem er alltaf kostur. Ég gufusýð oft brokkólí í 7-10 mínútur og hef sem meðlæti með mat því það er auðveldara að borða það þannig heldur en hrátt, sérstaklega fyrir börn en þessir bitar eru einnig í algjöru uppáhaldi, einfalt og gott meðlæti með öllum mat.“
Aðferð
Fyrir þau sem að telja macros fylgir skráning næringargilda með.
Þú finnur þessa skráningu í Myfitnesspal appinu með því að leita að: Helga Magga eða Brokkolí bitar.