Fínustu þvottakörfur landsins

Flokkunarpokar úr endurunnum pappír.
Flokkunarpokar úr endurunnum pappír. mbl.is/Uashmama

Þvottakörfur eru jafn mikið stáss eins og hvað annað á heimilinu - í það minnsta hjá sönnum fagurkerum. Þvottakörfur finnast í ótal útfærslum og við fórum á stúfana til að finna þær allra fínustu hér á landi. 

Flökkunarpokarnir frá Uashmama eru framleiddir úr sútuðum pappír og koma í ýmsum litum og stærðum. Fást HÉR.


Bastkarfa frá danska vörumerkinu Humdakin, en þeir eru þekktir fyrir hágæða og náttúrulegar vörur. Fæst HÉR.


Rúmgóður poki með bandi og plasthúðaður að innan sem virkar sem rakavörn. Fæst HÉR


Þvottakarfa úr 100% rattan og með leðurhandföngum. Fæst HÉR.


Þvottakarfan frá Joseph Joseph er þægileg í notkun, með taupokum sem hægt er að taka upp úr. Fæst HÉR.

Smekkleg karfa með loki sem hægt er að taka af og kemur í fjórum mismunandi litum. Fæst HÉR



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka