Borgaði þrjá milljarða fyrir stærra eldhús

Jæja gott fólk. Fyr­ir þá sem hafa áhuga á fast­eign­um í Los Ang­eles þá ber­ast þau tíðindi að Ri­hanna hafi ákveðið að stækka eld­húsið sitt þar sem fjöl­skylda henn­ar er að stækka þessi dægrin. Til þess að stækka eld­húsið þurfti hún flytja upp um nokkr­ar hæðir í Cent­ury City skýja­kljúfn­um í miðborg Los Ang­eles.

Nýja íbúðin þekur heila hæð og er rúm­ir 800 fer­metr­ar að flat­ar­máli. Hún er á 40. hæð en alls eru 46 hæðir í skýja­klúfn­um. Íbúðin er með einka-lyftu og ætti þar eng­um að leiðast.

Hér meðfylgj­andi eru mynd­ir af íbúðinni en við erum nokkuð viss um að Ri­hanna mun taka íbúðina í gegn.

Þess má jafn­framt geta að verðmiðinn var rétt um þrír millj­arðar.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Dirt (@dirt­dotcom)

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert