Héldu upp á 64 ára afmælið með stæl

Sigurður Reynaldsson, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, Gunnar Steinn Þórsson og …
Sigurður Reynaldsson, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, Gunnar Steinn Þórsson og Hjálmar Örn Jóhannsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Versl­un­in Hag­kaup er orðin 64 ára en hún var stofnuð af Pálma Jóns­syni 1959. Af því til­efni var slegið upp teiti í Sam­bíó­un­um í Kringl­unni þar sem nýrri aug­lýs­inga­her­ferð var fagnað.

„Við unn­um þess­ar aug­lýs­ing­ar með aug­lýs­inga­stof­unni Pip­ar og rauði þráður­inn í aug­lýs­ing­unni er að fara í gegn­um sögu Hag­kaups og sýna hvernig búðin hef­ur breyst á þess­um árum. Stærsta breyt­ing­in er auðvitað sú að hér áður vor­um við leiðandi í fata­sölu á Íslandi en í dag er fatnaður í mikl­um minni­hluta og nú er það mat­vara, snyrti­vara og leik­föng sem eru stærst,“ seg­ir Eva Lauf­ey Kjaran Her­manns­dótt­ir markaðs-og upp­lif­un­ar­stjóri versl­un­ar­inn­ar. 

Hún seg­ir að af­mælis­árið verið nýtt til þess að þróa ýms­ar ný­ung­ar áfram. Ný lína af Hag­kaups-sloppn­um sál­uga er þó ekki þar á meðal. 

Brynjar Ingólfsson, Ólöf Sara Árnadóttir og Sigurður Reynaldsson.
Brynj­ar Ing­ólfs­son, Ólöf Sara Árna­dótt­ir og Sig­urður Reyn­alds­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Guðný Rafnsdóttir og Arndís Arnarsdóttir.
Guðný Rafns­dótt­ir og Arn­dís Arn­ars­dótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Kristín Erla Boland og Sigrún Guðmundsdóttir.
Krist­ín Erla Bo­land og Sigrún Guðmunds­dótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Agga Jónsdóttir og Kristján Gauti Karlsson.
Agga Jóns­dótt­ir og Kristján Gauti Karls­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Magnús Magnússon, Vignir Þór Birgisson og Gunnar Steinn Þórsson.
Magnús Magnús­son, Vign­ir Þór Birg­is­son og Gunn­ar Steinn Þórs­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Bryndís Karlsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir og Berta Pálsdóttir.
Bryn­dís Karls­dótt­ir, Guðrún Magnús­dótt­ir og Berta Páls­dótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Harpa Gúsvafsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Einar Pálmi Ómarsson.
Harpa Gús­vafs­dótt­ir, Eva Lauf­ey Kjaran Her­manns­dótt­ir og Ein­ar Pálmi Ómars­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Silvía Haukdal og Helga Magga.
Sil­vía Hauk­dal og Helga Magga. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Björk Thorarensen, Guðbjörg Pálsdóttir, Áslaug Bjarnadóttir og Esther Gísladóttir.
Björk Thor­ar­en­sen, Guðbjörg Páls­dótt­ir, Áslaug Bjarna­dótt­ir og Esther Gísla­dótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Hjálmar Örn Jóhannsson.
Eva Lauf­ey Kjaran Her­manns­dótt­ir og Hjálm­ar Örn Jó­hanns­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka