Morgunblaðið sér hverjum nemanda og kennara fyrir dagblöðum í 5 til 8 skipti. Blöðin eru komin að skólanum fyrir kl. 8 að morgni. Kennara er í raun í sjálfsvald sett hvernig hann notar blöðin. Það námsefni sem boðið er uppá er fyrir 3. 6./7. og 9.bekk en aðrir árgangar geta einnig fengið bekkjarsett af blöðum til að vinna með í ákveðinn tíma.