„Ég borða þessa köku með góðri samvisku enda er hún ótrúlega holl og góð,“ segir Ebba Guðný um þessa æðislegu döðluköku sem hún gerir í nýjum þætti af PureEbba hér á MBL Sjónvarpi. „Hún er svo ótrúlega fljótleg að það verða hreinlega allir að prófa hana.“