Kristín Ólafs kaupir 300 fm bjálkahús

Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir á brúðkaupsdaginn.
Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir á brúðkaupsdaginn.

Kristín Ólafsdóttir, eiginkona Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur fest kaup á bjálkahúsi að Reykjahvoli 41 í Reykjadal í Mosfellsbæ. Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands var gengið formlega frá kaupunum 1. mars síðastliðinn. Þegar húsið var fyrst auglýst til sölu árið 2008 var ásett verð 120 milljónir. Smartland hefur heimildir fyrir því að Kristín hafi fengið húsið fyrir mun lægri upphæð eða á milli 75 og 85 milljóna. 

Reykjadalur er að verða afar vinsælt svæði en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, festi kaup á einbýli að Reykjamel 11 15. september 2011. Í næsta nágrenni búa Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram en húsið þeirra heitir Krosshóll.

Bjálkahús Kristínar er 299,2 fm og er eins og fyrr segir úr tré. Jarðhæð hússins er þó steypt. Úr húsinu er útsýni afskaplega fallegt og aðkoman að húsinu er tignarleg.

Húsið að Reykjahvoli 41 var búið að vera lengi í sölu eða frá 2008. HÉR er hægt að lesa meira um húsið.

mbl.is/Eignamiðlun
mbl.is/Eignamiðlun
Eldhúsið er stórt og veglegt.
Eldhúsið er stórt og veglegt. mbl.is/Eignamiðlun
Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir.
Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda