Jón Jónsson og Hafdís selja 182 milljóna einbýli

Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa sett sitt fallega heimili …
Jón Jónsson og Hafdís Björk hafa sett sitt fallega heimili á Seltjarnarnesi á sölu. mbl.is/Stella Andrea

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir hafa sett glæsihús sitt á Seltjarnarnesi á sölu. 

Um er að ræða 231,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum og hefur húsið verið innréttað á sjarmerandi hátt. Húsið stendur á 807 fm eignarlóð og er glæsileg verönd í kringum húsið með skjólveggjum, heitum potti og góðri grillaðstöðu. Í garðinum er niðurgrafið trampólín og leiktæki og hellulagt körfuboltaplan.

Heimili hjónanna er sérlega skemmtilega innréttað með fallegum húsgögnum og listaverkum. Innréttingar eru sérsmíðaðar en í eldhúsinu er dökk bæsuð eikarinnrétting og steinn á borðplötunum. 

Gegnheilt tréverk prýðir veggina að hluta til og gefur húsinu einstakt yfirbragð. Flísar á neðri hæð eru konunglegar á að líta með litlum svörtum tíglum sem skapar fallega heild.

Eins og sést á myndunum er húsið einstakt á margan hátt. 
 
Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Lindarbraut 19

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál