Svona er heimili Rakelar og Helga Þorgils

Hjónin Rakel Halldórsdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson hafa búið sér fallegt heimili þar sem matarilmur, listaverk og ást eru í forgrunni. Hjónin búa ásamt börnum Rakelar í miðbæ Reykjavíkur þar sem Helgi Þorgils er með vinnustofu sína en hann er einn af þekktustu málurum samtímans. 

Rakel var fyrirsæta á sínum yngri árum en svo stofnaði hún Frú Laugu sem hún rak í allmörg ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda