Einstakur heimur Eddu Bjargar í Skerjafirðinum

Leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum, Stefáni Magnússyni tónlistarmanni, í fallegu gömlu einbýlishúsi í Skerjafirðinum. Með þeim búa börnin þeirra tvö. 

Edda Björg hefur alltaf lagt mikið upp úr því að það sé fallegt í kringum hana og þegar þau festu kaup á þessu húsi lá hún yfir því hvaða málningu þau ættu að velja og hvernig best væri að koma hlutunum fyrir. 

Hún viðurkennir þó að hún hafi gert smá mistök þegar þau breyttu eldhúsinu og næst á dagskrá er að breyta skipulaginu þar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda