Líður þér stundum eins og þú sért að kafna í sambandinu þínu? Er stundum eins og makinn þinn sé svo þurfandi og háður þér að það er ekki ósvipað því að vera með barn á framfæri? Langar þig stundum að flýja í eitthvað sem veitir þér spennu, til dæmis
Meira »
Ertu útbrunninn? Ég man eftir því að sitja fyrir framan vinkonu mína sem vinnur sem ráðgjafi og var að segja henni frá því að ég væri að upplifa óstjórnlegan kvíða, hreinlega skalf yfir daginn og lítið þurfti til að auka kvíðann verulega, svo mikið að ég
Meira »
Hugtakið meðvirkni ( e. codependency ) kemur upprunalega frá hugmyndum sem tengjast alkahólisma og þeirri umbreytingu sem varð á lífi alkahólista með hjálp AA samtakanna. Þessar hugmyndir má rekja 80 ár aftur í tímann en orðið „meðvirkni“
Meira »
Í upphafi hvers árs fer af stað umræðan um áramótaheit og markmið fyrir komandi ár. Margir láta hugann reika, sjá fyrir sér hvað þeim langar að gera og upplifa vellíðan við tilhugsunina eina. Mjög gjarnan tengjast þessi markmið einhverju líkamlegu, að
Meira »
„Ég er ógeðsleg“, „Ég get þetta ekki“, Ég geri aldrei neitt rétt“, „Ég er feitur“, „Ég er svo heimsk“, „Það vill enginn heyra það sem ég hef að segja“, „Ég get ekki lært“,
Meira »
Framhjáhald er verknaður sem allir í parasamböndum og hjónaböndum vonast til að þurfa ekki að takast á við. Það er engu að síður dapur fylgifiskur lífsins og rúmlega tveir af hverjum tíu aðilum heldur framhjá einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta
Meira »
Orðatiltækið „að skila skömminni“ er vel þekkt þegar rætt er um kynferðislega misnotkun af einhverju tagi. Þegar nánar er að gáð er heilmikil þýðing bakvið þetta orðatiltæki. Í raun og veru er það þannig að þegar kynferðisofbeldi á sér stað
Meira »
„Við erum bara orðin eins og systkini“ er setning sem stundum heyrist hjá pörum sem hafa verið saman í einhvern tíma og þykir lítid um að vera í sambandinu. Eins og gerist og gengur þá er oftast nóg um að vera hjá okkur flestum, vinna,
Meira »