Balti fékk góð ráð frá Tómasi

Baltasar Kormákur mun leika lækni í erlendri bíómynd sem tekin verður upp í Berlín. Hann hoppar í tökur á milli kynninga erlendis á Eiðnum sem frumsýnd verður hérlendis 9. september.

Mikill spenningur er fyrir kvikmyndinni Eiðnum en hún fjallar um íslenskan lækni sem missir dóttur sína í hendur dópista. Hann gerir allt til þess að bjarga barninu sínu og leggur líf sitt í mikla hættu í leiðinni. 

Baltasar leikstýrir Eiðnum og leikur aðalhlutverkið ásamt Gísla Erni Garðarssyni og Heru Hilmarsdóttur. Áður en tökur hófust þurftu þeir að ná markmiðum sínum í líkamsræktinni. Annar þurfti að kjöta sig upp, en hinn þurfti að kveðja pabbalíkamann. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda