Hefði ekki ráðið sjálfan sig í vinnu

„Ég hefði ekki einu sinni tekið sjálfan mig í viðtal!“ segir Bogi Ágústsson, spurður um hvort hann hefði ráðið sjálfan sig í vinnu á fréttastofu RÚV þegar hann sótti þar um 23 ára gamall. 

Hann hafði þá ekki klárað háskólanám sitt og er raunar ekki búinn með það enn, vinnan tók af honum öll völd í þessum efnum.

„Ég hef ekki hugsað um þetta áratugum saman,“ segir hann Loga Bergmann í sérlega skemmtilegu spjalli þessara tveggja stærstu fjölmiðlamanna Íslands í næsta þætti af Með Loga. Þátturinn kemur í Sjónvarp Símans Premium á skírdagog er í opinni dagskrá þann sama dag kl. 20:15.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda