Sagði upp í bankanum og sér ekki eftir því

00:00
00:00

Fátt stopp­ar at­hafna- og veit­inga­mann­inn Jó­hann­es Ásbjörns­son sem lengi vel var vinnu- og viðskipta­fé­lagi Sig­mars Vil­hjálms­son­ar. Þeir létu ekki alþjóðlega fjár­málakreppu stöðva sig og komu á fót glæ­nýj­um veit­ingastað, Ham­borg­arafa­brikk­unni, árið 2010. 

„Í kreppu­ástandi er oft ágætt að fara af stað með eitt­hvað nýtt, ef þú get­ur látið það ger­ast,“ seg­ir Jói í stór­skemmti­legu viðtali við Loga Berg­mann í nýj­asta þætt­in­um af Með Loga sem kem­ur í Sjón­varp Sím­ans Premium á fimmtu­dag­inn. 

Í meðfylgj­andi mynd­broti lýs­ir Jói aðstæðunum sem þeir voru í með Ham­borg­arafa­brikk­una þegar eng­in starf­semi var í 20 hæða ný­byggðum og ís­köld­um turn­in­um á Höfðatorgi nema þessi eini veit­ingastaður.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda