54 ára og ekki hrukku að sjá

Jennifer Lopez leggur áherslu á einfalda en árangursríka húðrútínu til …
Jennifer Lopez leggur áherslu á einfalda en árangursríka húðrútínu til að viðhalda unglegu útliti sínu. AFP/Michael Tran

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, sem fagnaði nýlega 54 ára afmæli sínu, er þekkt fyrir unglegt útlit sitt. Sögusagnir ganga kaupum og sölum um allar þær fegurðaraðgerðir sem Lopez hljóti að hafa farið í, en hún hefur alltaf sagst treysta á náttúrulegt útlit sitt.

Að því tilefni deildi hún myndbandi með aðdáendum sínum á Instagram-reikningi sínum þar sem hún er án alls farða. Sýnir hún aðdáendum hluta af húðrútínunni sinni sem hún gerir á hverjum einasta morgni. Í henni notar hún ýmsar vörur úr hennar eigin snyrtivörulínu, meðal annars serum og sólarvörn.

Auk þess með því að hugsa vel um húðina hefur Lopez lengi þakkað nægum svefni, reglulegri hreyfingu og góðri næringu fyrir æskuljómann.

View this post on Instagram

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda