Nauðsynlegt fyrir þá skeggjuðu um jólin

Aron Einar Gunnarsson er með mikið skegg og gæti komið …
Aron Einar Gunnarsson er með mikið skegg og gæti komið þar fyrir jólaskeggskrauti ef vilji væri fyrir hendi. AFP

Konur með sítt hár eru ekki þær einu sem þurfa að huga að hárgreiðslu og -skrauti fyrir jólin. Karlmenn með mikið skegg geta líka leikið sér með hár sitt þó svo að hárið á höfðinu sé ekki mikið. Á vefsíðunni Beardaments er hægt að finna jólavörur fyrir skeggið. 

Menn geta skreytt skegg sitt á skemmtilegan hátt.
Menn geta skreytt skegg sitt á skemmtilegan hátt. ljósmynd/beardaments.com

Er meðal annars boðið upp á litlar jólakúlur til þess að hengja í skeggið. Ódýari kúlurnar líkjast þeim sem hengdar eru á jólatré, bara minni. Þær dýrari eru hins vegar með perum í svo hægt er að lýsa upp skeggið. Einnig er hægt að kaupa glimmer í hinum ýmsu litum til þess að skreyta skeggið með. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda