Fikra sig nær toppnum

Nico Hülkenberg (t.v.) og Daniel Ricciardo keppa fyrir Renault í …
Nico Hülkenberg (t.v.) og Daniel Ricciardo keppa fyrir Renault í ár.

Renaultliðið frum­sýndi keppn­is­bíl kom­andi árs í dag og svip­ar hon­um um margt til fyrri ára varðandi lita­sam­setn­ingu á yf­ir­bygg­ing­unni.

Öku­menn Renault í ár verða  Nico Hül­ken­berg og Daniel Ricciar­do. Sá fyrr­nefndi er að hefja sína þriðju keppn­istíð með liðinu en Ricciar­do þá fyrstu, haf­andi ráðið sig til franska liðsins frá Red Bull.

Á bíln­um mátti sjá af­leiðing­ar nýrra reglna um straum­fræði yf­ir­bygg­ing­ar­inn­ar og aft­ur- og fram­vængja.
    
Vél­in í R.S.19 bíln­um ber heitið Renault E-Tech 19 til marks um sam­virkni henn­ar við aðrar tvinn­vél­ar  sem franski bílsmiður­inn smíðar fyr­ir fólks­bíla sína.

Við frum­sýn­ing­ar­at­höfn­ina gerðu for­svars­menn liðsins sér vænt­ing­ar um að liðið myndi halda áfram sama upp­takti og síðustu ár og þar með nálg­ast topp­inn í formúlu-1 enn frek­ar. Varð Renault í fjórða sæti í keppni liðanna í fyrra en það sneri aft­ur til keppni í formúlu-1 árið 2016 sem sjálf­stætt lið.

Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppnisbíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Keppn­is­bíll Renault í formúlu-1 í ár, 2019.
Nico Hülkenberg í herklæðum Renaultliðsins.
Nico Hül­ken­berg í herklæðum Renaultliðsins.
Daniel Ricciardo í herklæðum Renaultliðsins.
Daniel Ricciar­do í herklæðum Renaultliðsins.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert