Akur hlaut Hængsbikarinn

Ljósmynd/Þorgeir Bald

Fertugasta og fyrsta Hængsmót Íþóttasambands fatlaðra fór fram á Akureyri dagana 3. og 4. maí. Íslandsmótið í boccia var sameinað Hængsmótinu í ár en einnig var keppt í borðtennis.

Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri stendur fyrir mótinu og annast dómgæslu en fyrsta mótið var haldið árið 1983. Hængsbikarinn gekk til Akurs þetta árið.

Úrslit í boccia

Þroskahamlaðir:

1. sæti: Jósef W. Danielsson, NES

2. sæti: Ragnar Björnsson, Fjörður

3. sæti: Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik

Hreyfihamlaðir:

1. sæti: Kolbeinn J. Skagfjörð, Akur

2. sæti: Berglind Daníelsdóttir, Nes

3. sæti: Hjalti Bergmann Eiðsson, ÍFR

BC 1 - 5: 1. sæti:

Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR

2. sæti: Hlynur Bergþór Steingrímsson, ÍFR

3. sæti: Rebekka Anna Allwood, ÍFR

Rennuflokkur: 1. sæti:

Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Nes

2. sæti: Karl Guðmundsson, Eik

3. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp

Borðtennis

Opinn flokkur 1. Sæti Markús Meckl Akur

2. Sæti Júlíus Fannar Thorarensen Akur

3. Sæti Lukasz Styczynski Akur

Ljósmynd/Þorgeir Bald
Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós á Hængsmótinu
Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós á Hængsmótinu Ljósmynd/Þorgeir Bald
Ljósmynd/Þorgeir Bald
Lionsklúbburinn Hængur stendur fyrir mótinu
Lionsklúbburinn Hængur stendur fyrir mótinu Ljósmynd/Þorgeir Bald
Ljósmynd/Þorgeir Bald
Ljósmynd/Þorgeir Bald
Ljósmynd/Þorgeir Bald
Ljósmynd/Þorgeir Bald
Ljósmynd/Þorgeir Bald
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert