Framúrskarandi fyrirtæki í Hörpu

Cred­it­in­fo stóð fyr­ir sér­stök­um viðburði síðdegis í Hörpu í dag þar sem list­inn yfir framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki 2017 var kynnt­ur. Þetta er í áttunda sinn sem Creditinfo útbýr og kynnir slíkan lista og hafa yfir þúsund manns skráð mætingu á viðburðinn. 

Til þess að komast á listann þarf fyr­ir­tæki að mæta ákveðnum skil­yrðum um ábyrg­an og arðbær­an rekst­ur. Auk þess voru veitt verðlaun fyr­ir ný­sköp­un sem ná til fyr­ir­tækja af öll­um stærðum og gerðum og verðlaun fyrir samfélagslega ábyrgð. 

Hér að neðan má sjá upptöku frá viðburðinum í Hörpu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK