Píratar birta Lindarhvolsskýrsluna

Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður …
Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Samsett mynd

Pírat­ar hafa birt grein­ar­gerð setts rík­is­end­ur­skoðanda, Sig­urðar Þórðar­son­ar, um Lind­ar­hvols­málið. Skýrsl­an er birt á vefsíðu flokks­ins

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir, þing­flokks­formaður Pírata, birt­ir skýrsl­una og ger­ir það á grund­velli al­manna­hags­muna að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu þar sem skýrsl­an er aðgengi­leg. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka