Efnisorð: hlutabréf

Viðskipti | mbl | 11.3 | 15:16

Kaupa í Eimskipum fyrir 400 milljónir

Frá athafnasvæði Eimskip
Viðskipti | mbl | 11.3 | 15:16

Kaupa í Eimskipum fyrir 400 milljónir

Sjóðir í rekstri sjóðastýringafélagsins Stefnis hafa aukið hlutdeild sína í Eimskiptafélaginu um sem nemur 411 milljónum króna og er hlutur sjóðanna nú kominn yfir 5%. Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallarinnar, en eftir kaupin eiga sjóðirnir um 10,5 milljón hluti í félaginu. Meira

Viðskipti | mbl | 14.2 | 19:15

Fólk er feimið við ríkisskuldabréfinMyndskeið

Heiðar Már sér fyrir nýtt hrun árið 2016
Viðskipti | mbl | 14.2 | 19:15

Fólk er feimið við ríkisskuldabréfinMyndskeið

Fólk er feimið við að festa fé í stærstu flokkum ríkisskuldabréfa sem eru vegna útgáfu Íbúðalánasjóðs. Umræða og misvísandi yfirlýsingar stjórnvalda og stjórnarmanna sjóðsins geri það að verkum að fjárfestar telji þá flokka geta lent í lækkun. Þetta segir Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir. Meira

Viðskipti | mbl | 14.2 | 13:51

Heiðar Már sér fyrir nýtt hrun 2016Myndskeið

Heiðar Már sér fyrir nýtt hrun árið 2016
Viðskipti | mbl | 14.2 | 13:51

Heiðar Már sér fyrir nýtt hrun 2016Myndskeið

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir, segir að greinileg merki um bóluáhrif megi sjá á íslenskum hlutabréfamarkaði. Hann segist ekki sjá merki í afkomu fyrirtækjanna sem réttlæti þær miklu hækkanir sem hafi átt sér stað. Hann spáir því jafnframt að hér geti orðið annað hrun árið 2016, verði ekkert að gert. Meira

Viðskipti | mbl | 4.2 | 12:28

Landsvirkjun og Statoil ekki samanburðarhæf

Landsvirkjun og Statoil eru ekki samanburðarhæf að mati Ketils Sigurjónssonar þegar kemur að hugmyndum um …
Viðskipti | mbl | 4.2 | 12:28

Landsvirkjun og Statoil ekki samanburðarhæf

Á síðustu misserum hefur nokkuð verið í umræðunni að einkavæða hluta Landsvirkjunar. Meðal annars hefur hagfræðingurinn Ásgeir Jónsson talað fyrir því að ríkið ætti að selja um 30% hlut sinn í félaginu. Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur á sviði orkumála, segir að ekki sé hægt að bera þetta tvennt saman. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 11:06

Fimmföld meðalvelta fyrstu daga ársins

Kauphöll Íslands.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 11:06

Fimmföld meðalvelta fyrstu daga ársins

Mjög lífleg hefur verið á hlutabréfamarkaði nú í ársbyrjun og hefur Úrvalsvísitalan OMXI6 hækkað um 7,3% það sem af er árinu, en til samanburðar hækkaði vísitalan um rúmlega 16% allt árið í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 11.1 | 15:10

Mjög hátt hlutfall innlána hérlendis

Fjármunir munu í auknum mæli leita á hlutabréfamarkaðinn á þessu ári að mati greiningardeildar Íslandsbanka.
Viðskipti | mbl | 11.1 | 15:10

Mjög hátt hlutfall innlána hérlendis

Hlutfall innlána á bankareikningum er mjög hátt hérlendis samanborið við meðaltal OECD-ríkjanna. Líklegt er að einhver hluti þessa fjármagns leiti á hlutabréfamarkaðinn á næstunni. Við það bætist að íslensku lífeyrissjóðirnir eru enn með frekar lágt hlutfall af fjárfestingum sínum bundið í hlutabréfum. Meira

Viðskipti | mbl | 11.1 | 13:44

Hlutabréfamarkaðurinn enn lítill

Kauphöll Íslands.
Viðskipti | mbl | 11.1 | 13:44

Hlutabréfamarkaðurinn enn lítill

Þrátt fyrir mikinn vöxt hlutabréfamarkaðarins hér á landi síðasta árið, eru Íslendingar enn langt á eftir öðrum löndum. Greining Íslandsbanka segir að smæð hagkerfisins og frekar fábreyttar undirstöður munu líkast til hamla því að stærð íslenska hlutabréfamarkaðarins nái erlendum meðaltölum. Meira

Viðskipti | mbl | 11.1 | 11:21

Kaupa fyrir hálfan milljarð í Regin

Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf.
Viðskipti | mbl | 11.1 | 11:21

Kaupa fyrir hálfan milljarð í Regin

Fjárfestingasjóðirnir Stefnir ÍS 15, Stefnir ÍS 5 og Stefnir Samval juku hlut sinn í Regin í gær um 47 milljón hluti, eða sem nemur rúmum 550 milljónum. Heildareign sjóðanna er nú rúmir 111 milljón hlutir og ræður félagið yfir 8,54% af atkvæðafjölda í Regin. Bréf Regins hafa hækkað um 2,94% í viðskiptum í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 16:57

Mikið flug á Icelandair í dag

Icelandair
Viðskipti | mbl | 10.1 | 16:57

Mikið flug á Icelandair í dag

Mikil uppsveifla var í Kauphöllinni í dag, en bréf flestra fyrirtækja hækkuðu mikið. Þá var velta einnig með miklu móti, en samtals voru bréf keypt fyrir rúmlega 2,4 milljarða. Mest hækkuðu bréf Icelandair og fóru þau upp um 4,19% í tæplega 600 milljóna viðskiptum. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 12:56

Lífeyrissjóðirnir auka við hlutabréf

Lífeyrissjóðir hafa aukið nokkuð við hlutabréfasöfn sín og hefur það ekki verið hærra síðan 2008.
Viðskipti | mbl | 10.1 | 12:56

Lífeyrissjóðirnir auka við hlutabréf

Það lítur út fyrir að lögbundin raunávöxtun lífeyrissjóðanna náist á síðasta ári, í fyrsta sinn síðan 2006. Viðmið sjóðanna er 3,5%, en síðustu 12 mánuði hefur raunaukning þeirra verið 7,6%. Undanfarin misseri hefur hlutabréfaeign sjóðanna aukist nokkuð og hefur ekki verið jafn há síðan árið 2008. Meira

Viðskipti | mbl | 28.12 | 16:53

Nýju félögin hækkuðu mikið á árinu

Kauphöll Íslands.
Viðskipti | mbl | 28.12 | 16:53

Nýju félögin hækkuðu mikið á árinu

Nýju hlutafélögin í Kauphöllinni hafa hækkað nokkuð á árinu sem er að líða, en markaðsvirði Eimskipa og Regins hefur verið á mikilli siglingu. Auk þess hafa bréf í Högum, sem sett var á markað í fyrra, hækkað mikið. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 15:54

Vodafone hækkaði á fyrsta degi

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone, við skráningu félagsins í morgun.
Viðskipti | mbl | 18.12 | 15:54

Vodafone hækkaði á fyrsta degi

Hlutabréf í Fjarskiptum hf., móðurfélagi Vodafone, hækkuðu um 2,2% á sínum fyrsta degi á markaði í Kauphöllinni. Var lokagengi bréfanna í dag 32,2 krónur á hlut, en gengi þeirra var 31,5 krónur á hlut í tvöföldu útboði félagsins í kringum síðustu mánaðarmót. Meira

Viðskipti | mbl | 10.12 | 13:39

Lykilstarfsmenn kaupa í Vodafone

Nokkrir lykilsstarfsmenn félagsins keyptu hlut á útboðinu
Viðskipti | mbl | 10.12 | 13:39

Lykilstarfsmenn kaupa í Vodafone

Nokkrir lykilstarfsmenn Vodafone keyptu í félaginu við skráningu þess á markað. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar vegna viðskipta innherja. Samtals námu kaup forstjóra og lykilstjórnenda um 20 milljónum íslenskra króna og voru á sama gengi og í útboði félagsins, 31,5 krónur á hlut. Meira

Viðskipti | mbl | 25.10 | 16:14

Marel fellur um 4,1% eftir uppgjör

Marel
Viðskipti | mbl | 25.10 | 16:14

Marel fellur um 4,1% eftir uppgjör

Marel lækkaði um 4,1% í dag, en félagið birti ársfjórðungsuppgjör í gær eftir lokun markaða. Viðskipti með bréf félagsins voru tæplega 540 milljónir, en þau standa nú í 128,5 stigum. Meira

Viðskipti | mbl | 23.10 | 12:04

Helmings fjölgun á átján mánuðum

Kauphöll Íslands.
Viðskipti | mbl | 23.10 | 12:04

Helmings fjölgun á átján mánuðum

Skráðum hlutafélögum í Kauphöllinni mun fjölga um helming á næstu átján mánuðum að mati greiningardeildar Íslandsbanka. Gerir hún ráð fyrir að Reitir, TM, N1 og Advania muni öll huga að skráningu á næsta ári, þótt enn sé óvissa um undirbúninginn. Meira

Viðskipti | mbl | 19.10 | 10:31

Bréfin lækkuðu um 2700 milljarða

Google
Viðskipti | mbl | 19.10 | 10:31

Bréfin lækkuðu um 2700 milljarða

Gærdagurinn var nokkuð slæmur dagur hjá tæknifyrirtækjum í Bandaríkjunum, en bæði Google og Microsoft birtu upplýsingar um þriðja ársfjórðung sem sýndi fram á lækkandi hagnað. Afkoma beggja fyrirtækjanna lækkaði um 20% og það virtist smita út frá sér á aðra aðila í tæknigeiranum. Meira

Viðskipti | mbl | 12.10 | 13:39

Hlutabréfamarkaðurinn undirverðlagður

Kristján Markús Bragason, aðalgreinir hjá Greiningu Íslandsbanka á fundi í Turninum við Smáratorg
Viðskipti | mbl | 12.10 | 13:39

Hlutabréfamarkaðurinn undirverðlagður

Vegna smæðar hlutabréfamarkaðarins og fárra skráðra fyrirtækja er veltan lítil og menn forðast enn að flytja fjármagn beint í fyrirtækjarekstur. Þetta leiðir til þess að hlutabréfamarkaðurinn er undirverðlagður, en með háa ávöxtunarkröfu að mati segir Kristján Markús Bragason hjá Íslandsbanka Meira

Viðskipti | AFP | 27.8 | 17:22

Hækkun þrátt fyrir svartsýni

DAX 30 vísitalan hækkaði um 1,10% í dag.
Viðskipti | AFP | 27.8 | 17:22

Hækkun þrátt fyrir svartsýni

Markaðir í Evrópu hækkuðu í viðskiptum í dag, þrátt fyrir að bjartsýnisspá frá Þýskalandi hafi valdið miklum vonbrigðum og verið sú lægsta í 2 og hálft ár. Meira

Viðskipti | mbl | 24.8 | 16:23

Icelandair áfram á flugi

Icelandair er á flugi þessa dagana
Viðskipti | mbl | 24.8 | 16:23

Icelandair áfram á flugi

Bréf Icelandair hækkuðu um 0,85% í viðskiptum í dag og stóðu þau í 7,11 stigum við lokun markaða. Aðeins áttu sér stað viðskipti með bréf tveggja annarra félaga, Marel og Nýherja, og lækkuðu þau bæði. Meira

Viðskipti | mbl | 20.8 | 15:15

Gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum

Frosti Sigurjónsson
Viðskipti | mbl | 20.8 | 15:15

Gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum

Hlutabréfamarkaðurinn hérlendis gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum þar sem kostnaður og regluverk er of mikið til að lítil og miðlungsstór fyrirtæki fari á markað og verði mögulegur fjárfestingakostur. Meira

Viðskipti | mbl | 14.8 | 10:56

Aukinn þrýstingur á Facebook

Opnað verður fyrir stóran hlut hlutabréfa Facebook í vikunni og óttast menn að það skili …
Viðskipti | mbl | 14.8 | 10:56

Aukinn þrýstingur á Facebook

Aukinn þrýstingur gæti komið á Facebook í þessari viku þegar opnað verður á viðskipti með stóran hluta af bréfum innherja og fjárfesta sem keyptu sig snemma inn í fyrirtækið. Nú þegar hafa hlutabréf í fyrirtækinu lækkað um 43% síðan það var sett á markað fyrir þremur mánuðum. Meira

Viðskipti | mbl | 3.8 | 11:45

Tapaði 1,2 milljörðum á mínútu

Tölvukerfi kaupa í auknum mæli verðbréf sjálfkrafa. Eftir mikið tap Knight Capital hafa umræður um …
Viðskipti | mbl | 3.8 | 11:45

Tapaði 1,2 milljörðum á mínútu

Verðbréfafyrirtækið Knight Capital Group tapaði 1,2 milljörðum króna á mínútu í 45 mínútur síðastliðinn miðvikudag vegna galla í tölvukerfi fyrirtækisins. Bréf fyrirtækisins hafa lækkað mikið í kjölfarið og umræður sprottið upp um gagnsemi slíks kerfis. Meira

Viðskipti | mbl | 30.7 | 16:38

Lækkanir í Kauphöllinni

Viðskipti | mbl | 30.7 | 16:38

Lækkanir í Kauphöllinni

Töluverðar lækkanir urðu á hlutabréfum í Kauphöllinni í viðskiptum í dag. Mest lækkuðu bréf Nýherja, en þau fóru niður um 5,40%. Bréf Össurar fóru niður um 1,96% og Reginn lækkaði um 1,32% og er kominn nálægt útboðsgenginu frá því 21. júní þegar félagið fór á markað. Meira

Viðskipti | AFP | 24.7 | 16:24

Bréf í Evrópu lækka áfram

Það varð lækkun í flestum kauphöllum Evrópu í dag.
Viðskipti | AFP | 24.7 | 16:24

Bréf í Evrópu lækka áfram

Það var áfram lækkun á mörkuðum í Evrópu, en tiltrú fjárfesta virðist ekki vera mikil eins og mál standa. Í gærkvöldi varaði greiningarfyrirtækið Moody's við neikvæðum efnahagshorfum í Þýskalandi, en það auk frétta um að fleiri héruð á Spáni þurfi hugsanlega neyðarlán ýtti verði niður. Meira

Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Fréttaskýring: Svartur dagur í Evrópu

Verðbréfamiðlari í Þýskalandi horfir á lækkun bréfa í dag.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Fréttaskýring: Svartur dagur í Evrópu

Efnahagsvandi evrusvæðisins virðist engan veginn vera liðinn hjá og nú beinast allra augu að Spáni og hvort örlög landsins verði þau sömu og Grikklands, Portúgals og Írlands sem öll þurftu að óska eftir neyðaraðstoð frá evruríkjunum. Meira

Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sækir Spánn næst um aðstoð?

Ítalska kauphöllin. Það hafa verið heldur svartir dagar þar upp á síðkastið.
Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sækir Spánn næst um aðstoð?

Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu hafa lækkað mikið í dag í kjölfar lækkana í Asíu. Talið er að hræðsla fjárfesta við að Spánn muni fljótlega þurfa allsherjar aðstoð eins og Grikkland og fleiri Evrópulönd hafi orsakað lækkunina. Meira

Viðskipti | mbl | 19.7 | 17:44

Nokia hækkar um 12% þrátt fyrir tap

Nokia Lumia
Viðskipti | mbl | 19.7 | 17:44

Nokia hækkar um 12% þrátt fyrir tap

Hlutabréf finnska farsímaframleiðandans Nokia sveifluðust mikið í viðskiptum í dag, en við lokun höfðu þau hækkað um 11,67% þrátt fyrir mikið tap. Meira