Efnisorð: Björgólfur Jóhannsson

Viðskipti | mbl | 28.12 | 11:47

Björgólfur hlaut Viðskiptaverðlaunin

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.
Viðskipti | mbl | 28.12 | 11:47

Björgólfur hlaut Viðskiptaverðlaunin

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2012, að því er fram kemur í áramótatímariti blaðsins. Sagt er Icelandair Group sé ákveðin táknmynd um endurreisn íslenskra fyrirtækja eftir hrun. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 16:54

Vöxturinn kemur ekki frá ÍslandiMyndskeið

Sjá möguleika í Kanada og Noregi
Viðskipti | mbl | 13.12 | 16:54

Vöxturinn kemur ekki frá ÍslandiMyndskeið

Icelandair hefur aukið mikið framboð ferða yfir vetrartímann og árangurinn er mikil aukning ferðamanna á þeim tíma. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icleandair Group, segir í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is að með aukinni dreifingu ferðamanna megi ná 1 milljón ferðamanna fyrir árið 2020. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 10:48

Sjá möguleika í Kanada og NoregiMyndskeið

Sjá möguleika í Kanada og Noregi
Viðskipti | mbl | 13.12 | 10:48

Sjá möguleika í Kanada og NoregiMyndskeið

Það eru tækifæri í að auka flug til Noregs og Kanada á næstunni og nýju Boeing 737-MAX vélarnar sem voru keyptar nýlega munu nýtast vel í slík verkefni, sérstaklega að þétta vetrarumferðina. Þetta segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group í viðtali í viðskiptaþættinum með Sigurði Má. Meira

Viðskipti | mbl | 6.12 | 13:27

Styrkir heilsársáætlun Icelandair

Nýja Boeing 737 MAX er meðal annars með breytta vængjabyggingu en aðrar vélar.
Viðskipti | mbl | 6.12 | 13:27

Styrkir heilsársáætlun Icelandair

Icelandair ætlar áfram að nota Boeing 757 vélarnar og þær verða stór hluti af framtíðar leiðarkerfi félagsins. Þetta sagði Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair á fundi þar sem kaup á 12 nýjum Boeing 737 MAX vélum var kynnt. Meira

Viðskipti | mbl | 26.9 | 13:26

600 milljónir í fjárfestingasjóð

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
Viðskipti | mbl | 26.9 | 13:26

600 milljónir í fjárfestingasjóð

Icelandair hefur stofnað fjárfestingasjóðs sem mun fjárfesta í verkefnum í ferðaþjónustu sem auka upplifun ferðamannsins. Þetta kom fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra félagsins, á afmælisráðstefnu Icelandair í gær. Icelandair mun leggja til 600 milljónir til að byrja með. Meira

Viðskipti | mbl | 25.9 | 16:13

„Þeir borga sem njóta“

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
Viðskipti | mbl | 25.9 | 16:13

„Þeir borga sem njóta“

„Þeir borga sem njóta, það er framtíð íslenskrar ferðaþjónustu“. Þetta var meginboðskapur Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra Icelandair group, á 75 ára afmælisráðstefnu félagsins sem nú er í gangi. Meira