[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fréttir af Fulham

Íþróttir | mbl | 16.3 | 17:20

Innsiglaði sigurinn gegn gömlu félögunum (myndskeið)

Fulham fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Leikar enduðu með 2:0-sigri heimamanna. Meira

Íþróttir | mbl | 16.3 | 15:22

Komnir í Evrópuslaginn fyrir alvöru

Brasilíski framherjinn Rodrigo Muniz fagnar eftir að hafa...

Fulham lagði Tottenham að velli í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 2:0, á Craven Cottage-leikvanginum á bökkum Thames-árinnar. Meira

Íþróttir | mbl | 8.3 | 20:21

Var þetta víti? (Myndskeið)

Brighton vann afar dramatískan sigur á Fulham, 2:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á heimavelli Brighton í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 8.3 | 17:03

Hádramatík í Brighton

Joao Pedro skoraði sigurmarkið.

Brighton vann mjög dramatískan sigur á Fulham, 2:1, í 28. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 4.3 | 23:00

Hvað var Onana að gera?

André Onana.

Tilburðir André Onana, markvarðar enska knattspyrnuliðsins Manchester United, í leik liðsins við Fulham í enska bikarnum á sunnudaginn hafa vakið mikla athygli. Meira

Íþróttir | mbl | 3.3 | 20:52

Varð fyrir grófu kynþáttaníði

Calvin Bassey skorar í leiknum í gær.

Knattspyrnumaðurinn Calvin Bassey, leikmaður enska liðsins Fulham, varð fyrir grófu kynþáttaníði eftir sigur liðsins á Manchester United í 16-liða úrslitum enska bikarsins í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 2.3 | 22:25

Amorim svarar Rooney

Rúben Amorim huggar Joshua Zirkzee.

Portúgalinn Rúben Amorim, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, svaraði goðsögn félagsins Wayne Rooney eftir tap liðsins fyrir Fulham í vítakeppni í enska bikarnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 2.3 | 19:24

Manchester United er úr leik

Fulham-menn fagna marki Calvins Bassey.

Fulham er komið áfram í enska bikar karla í knattspyrnu eftir sigur á Manchester United í vítakeppni í 16-liða úrslitunum á Old Trafford í dag. Meira