Fréttir af Newcastle
Vilja leikmann Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Newcastle er á eftir Jarrel Quansah varnarmanni Liverpool. Meira
„Ein versta frammistaða sem ég hef séð hjá Liverpool“

Sparkspekingurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Jamie Carragher var ómyrkur í máli eftir að Liverpool tapaði fyrir Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í Lundúnum í gær. Meira
Skelfileg tölfræði Mohamed Salah

Egypski knattspyrnumaðurinn átti ekki sinn besta dag þegar Liverpool mætti Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta á Wembley í Lundúnum í gær. Meira
Við verðskulduðum þetta tap

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sigur Newcastle í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í dag hafi verið verðskuldaður. Meira
Newcastle er deildabikarmeistari - fyrsti titill í 70 ár

Newcastle er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley-leikvanginum í London, 2:1. Meira
Áfall hjá Liverpool fyrir úrslitaleikinn

Trent Alexander-Arnold, einn mikilvægasti leikmaður Liverpool, mun missa af úrslitaleik liðsins gegn Newcastle í enska deildabikarnum í fótbolta á Wembley á sunnudaginn. Meira
33 ára nýliði í enska landsliðinu

Dan Burn, varnarmaður Newcastle, er í fyrsta landsliðshópnum hjá nýjum þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu, Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Meira
Mikilvægur útisigur Newcastle

Newcastle vann mikilvægan útsigur á West Ham, 1:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Lundúnum í kvöld. Meira
Búmm, bang – og hann skoraði aftur

Svíinn Alexander Isak hefur átt frábært tímabil, kominn með 19 mörk og fimm stoðsendingar fyrir Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Hann er nú metinn á 100 til 150 milljónir sterlingspunda og fáir fá meira rými í dálkum þar sem meint félagaskipti leikmanna eru til skoðunar. Meira
Áföllin dynja á Newcastle

Hollenski knattspyrnumaðurinn Sven Botman, miðvörður Newcastle United, verður frá keppni næstu tvo mánuðina eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð á hné. Meira
„Hver er tilgangurinn?“

Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir félagið að vel ígrunduðu máli hafa ákveðið að áfrýja ekki rauðu spjaldi Anthonys Gordons í tapi fyrir Brighton í ensku bikarkeppninni um síðustu helgi. Meira
Mikið áfall fyrir Newcastle

Karlalið Newcastle United í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem vinstri bakvörðurinn Lewis Hall leikur ekki meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Meira
Missir af úrslitaleiknum gegn Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Newcastle United hefur ákveðið að áfrýja ekki rauða spjaldinu sem Anthony Gordon fékk í 2:1-tapi fyrir Brighton & Hove Albion 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar um síðustu helgi. Meira
Leikmaður City var dauðadrukkinn (myndskeið)

Enski knattspyrnumaðurinn Jack Grealish var myndaður dauðadrukkinn á götum Newcastle á sunnudaginn síðasta. Meira
Hikum ekki við að áfrýja

Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að félagið muni ekki hika við að áfrýja rauða spjaldinu sem Anthony Gordon fékk í 2:1-tapi fyrir Brighton & Hove Albion í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær sé tilefni til. Meira
Missir af úrslitaleiknum gegn Liverpool

Anthony Gordon, einn helsti leikmaður Newcastle, fékk beint rautt spjald í leik liðsins gegn Brighton í 16-liða úrslitum ensku bikarkepninnar í fótbolta í Newcastle í dag. Meira