Fréttir af Liverpool
Liverpool ætlar ekki að selja miðvörðinn

Enski knattspyrnumaðurinn Jarrell Quansah verður ekki seldur frá Liverpool í sumar. Meira
Liverpool hefur fundið arftaka Alexanders-Arnolds

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool hafa hafið viðræður við forráðamenn Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen um hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong. Meira
Áfram hjá Liverpool eftir allt saman?

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah á nú í viðræðum við forráðamenn Liverpool um nýjan samning. Meira
Fyrirliði Liverpool til Ítalíu?

Ítalska knattspyrnufélagið Inter Mílanó hefur mikinn áhuga á að fá Virgil van Dijk fyrirliða Liverpool í sínar raðir. Meira
Gagnrýnir eigendur Liverpool harðlega

Gary Neville, sparkspekingur og fyrrverandi fyrirliði Manchester United, gangrýndi eigendur enska knattspyrnufélagsins Liverpool harðlega í hlaðvarpi. Meira
Vilja leikmann Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Newcastle er á eftir Jarrel Quansah varnarmanni Liverpool. Meira
Real Madrid gæti þurft að greiða Liverpool

Þó að samningur Trents Alexanders-Arnolds rennur út hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool í sumar gæti Real Madrid þurft að greiða enska félaginu pening endi hann á að semja við Evrópumeistarana. Meira
„Hver getur dæmt hann?“

Alan Smith, fyrrverandi landsliðsmaður Englands í knattspyrnu, kom Trent Alexander-Arnold til varnar en sá síðarnefndi er mjög sennilega á förum frá Liverpool til spænska stórveldisins Real Madrid í sumar. Meira
Búinn að samþykkja tilboð Real Madríd?

Enski knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er sagður hafa samþykkt samningstilboð Real Madríd. Samningur Alexander-Arnold við Liverpool rennur út í sumar og getur hann því farið annað á frjálsri sölu. Meira
Vill verða aðalmarkvörður Liverpool

Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili vill verða aðalmarkvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool um leið og hann mætir næsta sumar. Meira
Íhugar framtíð sína í Liverpool

Jarrad Branthwaite, lykilmaður í vörninni hjá enska knattspyrnufélaginu Everton, ætlar að íhuga framtíð sína hjá félaginu eftir að hafa ekki komist i enska landsliðið. Meira
Tvö sjálfsmörk leikmanns Liverpool í sama leik

Jasmine Matthews, leikmaður Liverpool, vill eflaust gleyma leik sínum gegn Arsenal í ensku A-deildinni í knattspyrnu kvenna sem fyrst eftir að hún skoraði tvö sjálfsmörk í 4:0-sigri Arsenal á laugardag. Meira
Hefur engu gleymt á Anfield (myndskeið)

Peter Crouch skoraði bæði mörk goðsagnaliðs Liverpool í 2:0-sigri gegn Chelsea í góðgerðarleik á Anfield í gær. Meira
Arsenal og Liverpool berjast um Svíann

Ensku knattspyrnufélögin Arsenal og Liverpool ætla sér að berjast um sænska framherjann Alexander Isak í sumar. Meira
Markvörður Liverpool heill heilsu

Alisson, markvörður enska knattspyrnuliðsins Liverpool, verður klár í slaginn með Liverpool eftir landsleikjahléið þrátt fyrir að hafa dregið sig úr brasilíska landsliðshópnum. Meira
Alisson dregur sig úr landsliðshópnum

Alisson Becker, markvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, fór meiddur af velli í nótt þegar Brasilía lagði Kólumbíu í undankeppni HM 2026 í Federal District. Meira
Liverpool orðað við alla vinstri bakverði í heimi

Andy Robertson, fyrirliði Skotlands og vinstri bakvörður Liverpool, sló á létta strengi á fréttamannafundi á miðvikudag þegar hann var spurður út í framtíð sína hjá enska félaginu. Meira
„Ein versta frammistaða sem ég hef séð hjá Liverpool“

Sparkspekingurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Jamie Carragher var ómyrkur í máli eftir að Liverpool tapaði fyrir Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley í Lundúnum í gær. Meira
Skelfileg tölfræði Mohamed Salah

Egypski knattspyrnumaðurinn átti ekki sinn besta dag þegar Liverpool mætti Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta á Wembley í Lundúnum í gær. Meira
Liverpool leiðir kapphlaupið um varnarmanninn

Liverpool leiðir kapphlaupið um enska knattspyrnumanninn Marc Guéhi en hann er samningsbundinn Crystal Palace. Meira
Við verðskulduðum þetta tap

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sigur Newcastle í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í dag hafi verið verðskuldaður. Meira
Newcastle er deildabikarmeistari - fyrsti titill í 70 ár

Newcastle er enskur deildabikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir verðskuldaðan sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley-leikvanginum í London, 2:1. Meira
Slot ákveðinn að vinna titla frá fyrsta degi

Andrew Robertson leikmaður Liverpool segir að Arne Slot stjóri Liverpool hafi verið mjög ákveðinn frá fyrsta degi að vinna titla með félaginu. Meira
Dramatískt jafntefli í Liverpool (myndskeið)
Everton og West Ham gerðu 1:1-jafntefli í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira
Manchester City – Brighton sýndur beint á mbl.is

Leikur Manchester City og Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem fram fer á Anfield í Liverpool, verður sýndur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukkan 15.00. Meira