[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fréttir af Aston Villa

Íþróttir | mbl | 28.3 | 10:53

Skagamaðurinn fær Aston Villa í heimsókn

Stefán Teitur Þórðarson.

Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston taka á móti Aston Villa í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í Preston á sunnudaginn kemur. Meira

Íþróttir | mbl | 14.3 | 20:43

Ekki valinn vegna meiðsla

Ollie Watkins í leik með Aston Villa.

Til stóð að Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, myndi velja Ollie Watkins, sóknarmann Aston Villa, í fyrsta landsliðshóp sinn en ákvað í samráði við Watkins að gera það ekki vegna smávægilegra meiðsla sem hann glímir við. Meira

Íþróttir | mbl | 12.3 | 21:59

Ensku liðin örugglega áfram

Arsenal fór örugglega áfram.

Ensku liðin Arsenal og Aston Villa eru komin örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 8.3 | 19:32

Watkins hetjan á erfiðum útivelli

Ollie Watkins, sem skoraði sigurmarkið, reynir tæklingu á...

Framherjinn Ollie Watkins skoraði sigurmarkið í sigri Aston Villa á Brentford, 1:0, á heimavelli Brentford í Lundúnum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 28.2 | 22:00

Asensio sendi Villa áfram

Marco Asensio umkringdur Cardiff-mönnum.

Nýi maðurinn Marco Asensio sá til þess að Aston Villa er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigur á Cardiff, 2:0, á Villa Park í Birmingham í kvöld. Meira