Fréttir af Arsenal
18 ár síðan liðin mættust síðast

Arsenal tekur á móti Evrópumeisturum Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í Lundúnum klukkan 19 í kvöld. Meira
Fyrrverandi leikmaður Liverpool vaknaði við handsprengju

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Yossi Benayoun, sem lék með West Ham, Liverpool, Chelsea, Arsenal og QPR á Englandi, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í vikunni. Meira
Margrét Lára: Fannst þetta ekki vera víti
„Mér finnst það ekki,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Vellinum á Símanum Sport í gær, er þáttastjórnandinn Hörður Magnússon spurði hvort rétt hafi verið að dæma vítaspyrnu á Myles Lewis-Skelly í leik Everton og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Meira
Umdeildur vítaspyrnudómur réði úrslitum (myndskeið)
Everton og Arsenal skildu jöfn, 1:1, í 31. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Meira
Arsenal missteig sig í Liverpool

Everton og Arsenal gerðu jafntefli, 1:1, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Goodison Park í Liverpool í dag. Meira
Gætu verið með Arsenal

Varnarmennirnir Ben White og Jurriën Timber gætu spilað fyrir Arsenal gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Goodison Park á morgun. Meira
Brassinn frá út tímabilið hjá Arsenal

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Gabriel verður frá keppni það sem eftir er af tímabilinu hjá Arsenal. Meira
Arsenal óttast hið versta

Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel, einn af lykilmönnum enska knattspyrnufélagsins Arsenal, mun að öllum líkindum missa af báðum leikjum liðsins gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
Arsenal hefur viðræður við Evrópumeistarann

Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur undanfarna daga hafið viðræður við Nico Williams, kantmann Athletic Bilbao og Evrópumeistara Spánar. Meira
Við ætlum að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina

Gabriel Martinelli segir að Arsenal ætli sér að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu eftir sigur liðsins á Fulham, 2:1, í Norður-Lundúnum í gærkvöldi. Meira
Hrósaði stjörnunni í hástert

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, hrósaði Bukayo Saka í hástert á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal á Fulham, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í Norður-Lundúnum í gærkvöldi. Meira
Skoraði eftir þriggja mánaða fjarveru (myndskeið)
Bukayo Saka sneri aftur í lið Arsenal eftir að hafa verið frá vegna meiðsla undanfarna þrjá mánuði og skoraði í 2:1-sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
Draumaendurkoma Saka hjá Arsenal

Arsenal hafði betur gegn Fulham, 2:1, í 30. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í London í kvöld. Meira
Vondar fréttir fyrir Arsenal

Arsenal varð fyrir áfalli í kvöld er varnarmaðurinn Gabriel Magalhães fór meiddur af vell strax á 16. mínútu í leik liðsins við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Snýr aftur eftir langa fjarveru

Bukayo Saka, enski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, leikur væntanlega sinn fyrsta leik með Arsenal í þrjá mánuði þegar liðið mætir Fulham í úrvalsdeildinni annað kvöld. Meira
Arsenal hefur áhuga á skotmarki United

Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur mikinn áhuga á sænska markahróknum Viktor Gyökeres. The Athletic greinir frá þessu. Meira
Arsenal tilkynnir komu íþróttastjórans

Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur tilkynnt komu nýja íþróttastjórnas Andrea Berta. Meira
Berta að hefja störf hjá Arsenal

Andrea Berta tekur formlega við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska félaginu Arsenal eftir helgi en hann tekur við af Edu sem lét af störfum undir lok síðasta árs. Meira
Stelur Real Madrid skotmarki Arsenal?

Forráðamenn knattspyrnuliðs Real Madrid á Spáni hafa sett sig í samband við Martín Zubimendi, miðjumann Real Sociedad, með það fyrir augum að semja við leikmanninn í sumar. Meira
Besti 15 ára strákur landsins

Unglingastarf enska knattspyrnufélagsins Arsenal hefur heldur betur skilað sér á þessu tímabili með komu Ethan Nwaneri og Myles Lewis-Skelly in í aðalliðið. Meira
Tvö sjálfsmörk leikmanns Liverpool í sama leik

Jasmine Matthews, leikmaður Liverpool, vill eflaust gleyma leik sínum gegn Arsenal í ensku A-deildinni í knattspyrnu kvenna sem fyrst eftir að hún skoraði tvö sjálfsmörk í 4:0-sigri Arsenal á laugardag. Meira
Arsenal og Liverpool berjast um Svíann

Ensku knattspyrnufélögin Arsenal og Liverpool ætla sér að berjast um sænska framherjann Alexander Isak í sumar. Meira
Hrósaði undrabarninu í hástert

Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði Myles Lewis-Skelly undrabarni Arsenal í hástert eftir frammistöðu hans í gærkvöldi. Meira
Arsenal-maðurinn meiddist með landsliðinu

Riccardo Calafiori, varnarmaður Arsenal og ítalska landsliðsins, þurfti að fara meiddur af velli undir lok leiks í 1:2-tapi fyrir Þýskalandi í átta liða úrslitum A-deildar Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
Arsenal og Bayern München berjast um sóknarmann

Spænski knattspyrnumaðurinn Nico Williams er á óskalista Arsenal og Bayern München fyrir sumarið. Meira