[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fréttir af Chelsea

Íþróttir | mbl | 8.4 | 13:26

Munu United og Chelsea berjast um framherja?

Liam Delap hefur átt gott tímabil með Ipswich.

Liam Delap, framherji enska knattspyrnufélagsins Ipswich, hefur vakið áhuga bæði Chelsea og Manchester United. Meira

Íþróttir | mbl | 8.4 | 11:41

Fyrrverandi leikmaður Liverpool vaknaði við handsprengju

Yossi Benayoun fagnar marki með Liverpool.

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Yossi Benayoun, sem lék með West Ham, Liverpool, Chelsea, Arsenal og QPR á Englandi, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í vikunni. Meira

Íþróttir | mbl | 6.4 | 23:03

Illa farið með góð færi í Lundúnaslag (myndskeið)

Brentford og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í 31. umferð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 5.4 | 14:32

Chelsea að fara í bann í Evrópu?

Chelsea gæti verið í vandræðum.

Knattspyrnufélagið Chelsea gæti mögulega fengið bann frá Evrópukeppnum í eitt keppnistímabil. Meira

Íþróttir | mbl | 3.4 | 22:40

VAR-dramatík í Lundúnum (myndskeið)

Chelsea sigraði Tottenham, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 3.4 | 21:05

VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði

Chelsea er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Chelsea og Tottenham eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Stamford Bridge í Lundúnum klukkan 19. Meira

Íþróttir | mbl | 2.4 | 16:18

Chelsea endurheimtir þrjá lykilmenn

Cole Palmer verður með Chelsea annað kvöld.

Cole Palmer, Nicolas Jackson og Noni Madueke verða allir klárir í slaginn fyrir heimaleik Chelsea gegn Tottenham í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge annað kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 30.3 | 17:48

Innkoma Dagnýjar reyndist góð

Dagný Brynjarsdóttir.

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og liðskonur hennar í West Ham sóttu stig á útivelli gegn toppliði Chelsea, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 27.3 | 10:30

Gleðifréttir fyrir Chelsea

Nicolas Jackson.

Nicolas Jackson, framherji enska knattspyrnufélagsins Chelsea, er mættur til æfinga á nýjan leik. Meira

Íþróttir | mbl | 24.3 | 11:29

866 milljónir fyrir að kaupa leikmanninn ekki

Jadon Sancho í leik með Chelsea.

Enska knattspyrnufélagið Chelsea mun þurfa að reiða af hendi fimm milljónir punda, tæplega 866 milljónir íslenskra króna, til Manchester United ætli það að koma sér undan því að festa kaup á enska kantmanninum Jadon Sancho. Meira

Íþróttir | mbl | 23.3 | 15:00

Hefur engu gleymt á Anfield (myndskeið)

Peter Crouch fagnar öðru marki sínu í gær.

Peter Crouch skoraði bæði mörk goðsagnaliðs Liverpool í 2:0-sigri gegn Chelsea í góðgerðarleik á Anfield í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 19.3 | 12:52

Íhuga að fara gegn samkomulagi við United

Jadon Sancho í leik með Chelsea.

Enska knattspyrnufélagið Chelsea íhugar nú hvort það eigi að fara gegn samkomulagi sem það hefur gert við Manchester United um kaup á Jadon Sancho í sumar. Meira

Íþróttir | mbl | 17.3 | 20:13

„Heimska og grimmd getur ekki lengur farið í felur“

Marc Cucurella og Wesley Fofana fagna marki.

Franski knattspyrnumaðurinn Wesley Fofana, varnarmaður Chelsea, vandar ekki fólkinu kveðjurnar sem sendi honum rasísk skilaboð eftir leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 16.3 | 20:10

Missir af landsleikjunum

Cole Palmer hafði ekki misst úr leik með Chelsea í tæplega...

Allt útlit er fyrir að Cole Palmer, leikmaður Chelsea, missi af fyrstu tveimur leikjum Englands í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 16.3 | 16:40

Ótrúlegur skalli réði úrslitum (myndskeið)

Arsenal hafði betur gegn Chelsea í 29. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 16.3 | 15:25

Arsenal hafði betur í Lundúnaslagnum

Mikel Merino fagnar marki sínu.

Arsenal lagði Chelsea að velli, 1:0, í Lundúnaslag í 29. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 15.3 | 22:00

Gamall lærisveinn Amorim á leið til Chelsea

Dário Essugo, til hægri, í leik með Las Palmas í vetur.

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur náð samkomulagi við Sporting Lissabon um kaup á Portúgalanum Dário Essugo. Félagaskiptamógúllinn Fabrizio Romano greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Meira

Íþróttir | mbl | 14.3 | 8:40

Borga 40 milljónir punda fyrir 17 ára strák

Geovany Quenda í leik með Sporting í vetur.

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur komist að samkomulagi við Sporting Lissabon í Portúgal um kaup á 17 ára gömlum pilti, Geovany Quenda, og mun greiða fyrir hann um eða yfir 40 milljónir punda. Meira

Íþróttir | mbl | 11.3 | 10:27

Efnilegasti leikmaður United til Chelsea?

Kobbie Mainoo.

Enski knattspyrnumaðurinn Kobbie Mainoo er sagður efstur á óskalista forráðamanna enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Meira

Íþróttir | mbl | 9.3 | 18:47

Sögulegt vítaklúður Palmers (myndskeið)

Cole Palmer klúðraði vítaspyrnu í fyrsta sinn á ferlinum en það kom ekki að sök þegar lið hans Chelsea vann nýliða Leicester City 1:0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 9.3 | 16:00

Palmer klúðraði víti í fyrsta sinn á ferlinum

Cole Palmer tókst ekki að skora úr vítaspyrnu.

Chelsea hafði betur gegn Leicester City, 1:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í London í kvöld þrátt fyrir vítaklúður Cole Palmer. Meira