[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fréttir af Sunderland

Íþróttir | mbl | 2.4 | 15:41

Keyptu táning á tæpa tvo milljarða

Brighton fær efnilegan kantmann í sumar.

Brighton & Hove Albion hefur fest kaup á enska knattspyrnumanninum Tom Watson fyrir tíu milljónir punda, 1,7 milljarða íslenskra króna. Watson, sem er 18 ára gamall, kemur frá uppeldisfélagi sínu Sunderland. Meira