Fréttir af Fulham
Eiður Smári: Greyið Andy Robertson
„Það var óreiða varnarlega,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um frammistöðu Liverpool í 3:2-tapi fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í Vellinum á Símanum Sport í gær. Meira
Klaufaleg mistök Liverpool-manna í tapi (myndskeið)
Liverpool tapaði 3:2 gegn Fulham á útivelli í 31. umferð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira
Annað liðið til að sigra Liverpool

Fulham sigraði Liverpool 3:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Craven Cottage í London. Meira
Gæti orðið markahæsti varamaðurinn

Rodrigo Muniz framherji Fulham hefur skorað sex mörk sem varamaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á tímabilinu. Meira
Við ætlum að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina

Gabriel Martinelli segir að Arsenal ætli sér að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu eftir sigur liðsins á Fulham, 2:1, í Norður-Lundúnum í gærkvöldi. Meira
Hrósaði stjörnunni í hástert

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, hrósaði Bukayo Saka í hástert á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal á Fulham, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í Norður-Lundúnum í gærkvöldi. Meira
Skoraði eftir þriggja mánaða fjarveru (myndskeið)
Bukayo Saka sneri aftur í lið Arsenal eftir að hafa verið frá vegna meiðsla undanfarna þrjá mánuði og skoraði í 2:1-sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
Draumaendurkoma Saka hjá Arsenal

Arsenal hafði betur gegn Fulham, 2:1, í 30. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í London í kvöld. Meira
Vondar fréttir fyrir Arsenal

Arsenal varð fyrir áfalli í kvöld er varnarmaðurinn Gabriel Magalhães fór meiddur af vell strax á 16. mínútu í leik liðsins við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Snýr aftur eftir langa fjarveru

Bukayo Saka, enski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, leikur væntanlega sinn fyrsta leik með Arsenal í þrjá mánuði þegar liðið mætir Fulham í úrvalsdeildinni annað kvöld. Meira
Crystal Palace fyrsta liðið í sögunni

Crystal Palace vann Fulham mjög sannfærandi, 3:0, í átta liða úrslitum enska bikars karla í knattspyrnu á heimavelli Fulham Craven Cottage í gær. Meira
Innsiglaði sigurinn gegn gömlu félögunum (myndskeið)
Fulham fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Leikar enduðu með 2:0-sigri heimamanna. Meira
Komnir í Evrópuslaginn fyrir alvöru

Fulham lagði Tottenham að velli í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 2:0, á Craven Cottage-leikvanginum á bökkum Thames-árinnar. Meira