Fréttir af Tottenham
Yfirgefur Lundúnafélagið

Enska knattspyrnufélagið Tottenham ætlar ekki að kaupa þýska sóknarmanninn Timo Werner eftir tímabilið en hann er að láni hjá Lundúnafélaginu. Meira
Tottenham sendi Dýrlingana niður (myndskeið)
Brennan Johnson skoraði tvívegis fyrir Tottenham Hotspur þegar liðið lagði botnlið Southampton 3:1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og felldi um leið Dýrlingana. Meira
Fallnir þó sjö leikir séu eftir

Southampton féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ósigur gegn Tottenham Hotspur í London, 3:1, og samt á liðið enn eftir sjö leiki á tímabilinu. Meira
VAR-dramatík í Lundúnum (myndskeið)
Chelsea sigraði Tottenham, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði

Chelsea og Tottenham eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Stamford Bridge í Lundúnum klukkan 19. Meira
Chelsea endurheimtir þrjá lykilmenn

Cole Palmer, Nicolas Jackson og Noni Madueke verða allir klárir í slaginn fyrir heimaleik Chelsea gegn Tottenham í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge annað kvöld. Meira
Tottenham gæti selt lykilmann í sumar

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham íhuga að selja argentínska varnarmanninn Cristian Romero í sumar. Meira
Frá Tottenham til Madrídar?

Atlético Madríd hefur mikinn áhuga á því að festa kaup á argentínska knattspyrnumanninum Cristian Romero, miðverði Tottenham Hotspur, í sumar. Meira
Vill snúa aftur til Tottenham

Mauricio Pochettino, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í knattspyrnu, viðurkennir að hann vilji snúa aftur til Tottenham Hotspur einn daginn. Meira
Segja starfið hanga á bláþræði í Lundúnum

Starf ástralska knattspyrnustjórans Ange Postecoglou hjá Tottenham hangir á bláþræði þessa dagana. Meira
Innsiglaði sigurinn gegn gömlu félögunum (myndskeið)
Fulham fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Leikar enduðu með 2:0-sigri heimamanna. Meira
Komnir í Evrópuslaginn fyrir alvöru

Fulham lagði Tottenham að velli í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 2:0, á Craven Cottage-leikvanginum á bökkum Thames-árinnar. Meira
Tottenham komið áfram

Tottenham er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sigur á AZ Alkmaar, 3:1, í Lundúnum í kvöld. Meira
Fjögurra marka fjör í Lundúnum (myndskeið)
Fyrirliðinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur eitt stig þegar hann fékk vítaspyrnu og skoraði sjálfur úr henni í jafntefli gegn Bournemouth, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Tottenham bjargaði jafntefli

Tottenham Hotspur og Bournemouth skildu jöfn, 2:2, í bráðskemmtilegum leik í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Tottenham Hotspur leikvanginum í dag. Bournemouth komst tveimur mörkum yfir áður en Tottenham jafnaði. Meira