Fréttir af West Ham
Fyrrverandi leikmaður Liverpool vaknaði við handsprengju

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Yossi Benayoun, sem lék með West Ham, Liverpool, Chelsea, Arsenal og QPR á Englandi, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í vikunni. Meira
Fjögurra marka jafntefli í London (myndskeið)
West Ham og Bournemouth gerðu 2:2-jafntefli í London í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira
Tíunda mark Norðmannsins laglegt (myndskeið)
Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen skoraði sitt tíunda mark í ensku úrvalsdeildinni þegar Wolves sigraði West Ham, 1:0, í gærkvöldi. Meira
Norðmaðurinn hetja Úlfanna

Wolves hafði betur gegn West Ham, 1:0, á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Innkoma Dagnýjar reyndist góð

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og liðskonur hennar í West Ham sóttu stig á útivelli gegn toppliði Chelsea, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í dag. Meira
Hafnaði Hömrunum – Barcelona áhugasamt

Enski knattspyrnumaðurinn Angel Gomes, liðsfélagi Hákons Arnar Haraldssonar hjá Lille í Frakklandi, hefur hafnað samningstilboði West Ham United. Meira
Opnar sig um bílslysið hræðilega

Jamaíski knattspyrnumaðurinn Michail Antonio, sóknarmaður West Ham United, hefur tjáð sig um bílslysið alvarlega sem hann lenti í undir lok síðasta árs og var nálægt því að binda enda á líf hans. Meira
Dramatískt jafntefli í Liverpool (myndskeið)
Everton og West Ham gerðu 1:1-jafntefli í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira
Mikilvægur útisigur Newcastle

Newcastle vann mikilvægan útsigur á West Ham, 1:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Lundúnum í kvöld. Meira