[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fréttir af Aston Villa

Íþróttir | mbl | 5.4 | 21:40

Tvö mörk á tveimur mínútum (myndskeið)

Aston Villa hafði betur gegn Nottingham Forest, 2:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 5.4 | 18:32

Villa lagði Forest

Leikmenn Aston Villa að fagna marki Donyell Malen, annar frá vinstri.

Aston Villa fór upp í sjötta sæti í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu með 2:1-sigri á Nottingham Forest á heimavelli í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 3.4 | 8:43

Fyrsta deildarmark Rashford fyrir Villa (myndskeið)

Marcus Rashford skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir Aston Villa þegar hann kom liðinu á bragðið í 3:0-sigri á Brighton & Hove Albion á útivelli í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 30.3 | 14:31

Rashford reyndist Stefáni og félögum erfiður

Leikmenn Aston Villa fagna öðru marki Marcusar Rashfords.

Aston Villa er komið í átta liða úrslit eftir útisigur á B-deildarliðinu Preston, 3:0, í Preston í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 30.3 | 11:54

Landsliðsmaðurinn byrjar gegn Villa

Stefán Teitur Þórðarson.

Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er í byrjunarliði Preston sem mætir Aston Villa á heimavelli í átta liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu klukkan 12.30. Meira

Íþróttir | mbl | 28.3 | 10:53

Skagamaðurinn fær Aston Villa í heimsókn

Stefán Teitur Þórðarson.

Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í enska B-deildarfélaginu Preston taka á móti Aston Villa í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í Preston á sunnudaginn kemur. Meira

Íþróttir | mbl | 14.3 | 20:43

Ekki valinn vegna meiðsla

Ollie Watkins í leik með Aston Villa.

Til stóð að Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, myndi velja Ollie Watkins, sóknarmann Aston Villa, í fyrsta landsliðshóp sinn en ákvað í samráði við Watkins að gera það ekki vegna smávægilegra meiðsla sem hann glímir við. Meira

Íþróttir | mbl | 12.3 | 21:59

Ensku liðin örugglega áfram

Arsenal fór örugglega áfram.

Ensku liðin Arsenal og Aston Villa eru komin örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Meira