[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Þriðjudagur, 7. maí 2024

Íþróttir | mbl | 7.5 | 22:15

Selfyssingurinn á Wembley

Jón Daði Böðvarsson og samherjar hans hjá Bolton eru komnir í úrslit.

Bolton er komið í úrslitaleik í umspili um sæti í B-deild enska fótboltans, þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Barnsley í kvöld, 3:2. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 20:23

Rekinn fimm mánuðum eftir nýjan samning

Liam Rosenior er atvinnulaus.

Enska B-deildarfélagið Hull City hefur rekið Liam Rosenior frá störfum eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 19:40

Mourinho vill taka við United

José Mourinho vill snúa aftur til Manchester United.

Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho hefur mikinn áhuga á að taka við stjórastöðunni hjá Manchester United á nýjan leik, en sæti Erik ten Hag er orðið mjög heitt. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 16:27

Fimm sem horfðu bara á boltann

Leikmenn Crystal Palace fögnuðu fjórum mörkum gegn...

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ekki hress með sína menn þegar þeir steinlágu fyrir Crystal Palace, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 14:35

Silva heim til Brasilíu

Thiago Silva kveður Evrópuboltann

Miðvörðurinn Thiago Silva yfirgefur Chelsea og ensku úrvalsdeildina í sumar og gengur til liðs við uppeldislið sitt, Fluminense í Brasilíu. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 14:19

Stefnir í versta tímabil Man Utd frá upphafi

Erik ten Hag er í erfiðri stöðu á Old Trafford

Manchester United hefur tapað þrettán leikjum það sem af er tímabili í ensku úrvalsdeildinni, einum leik fleira en síðasta tímabil Ole Gunnar Solskjær við stjórnvölin. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 13:38

Bestu markvörslur helgarinnar (myndskeið)

Markverðir ensku úrvalsdeildarinnar sýndu góð tilþrif um helgina. Í spilaranum að ofan má sjá bestu markvörslur 36. umferðar. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 13:04

Flottustu mörk helgarinnar (myndskeið)

Í spilaranum má sjá flottustu mörk helgarinnar í enska boltanum. Frábært skallamark Erling Haaland og þrumufleygur Harvery Elliott voru tvö af bestu mörkunum. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 11:50

Áfrýjun Nottingham Forest hafnað

Nuno Espirito Santo og félagar í Nottingham Forest eru í fallbaráttu.

Enska úrvalsdeildin hefur hafnað hafnað áfrýjun Nottingham Forest á stigafrádrætti sem félagið hlaut fyrir brot á fjármálareglum deildarinnar. Fjögur stig voru dregin af liðinu en liðið er í harðri fallbaráttu. Meira

Íþróttir | mbl | 7.5 | 8:53

Scholes: Síðasti naglinn

Erik ten Hag á undir högg að sækja.

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að tapið gegn Crystal Palace í gær sé síðasti naglinn í líkkistu Erik ten Hag sem knattspyrnustjóra United. Meira



dhandler