[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Mánudagur, 6. maí 2024

Íþróttir | mbl | 6.5 | 23:40

„Hættið þessu fokking rugli“

Arnar Grétarsson fékk rauða spjaldið á Kópavogsvelli í kvöld.

Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ósáttur við rauðu spjöldin sem fóru á loft á Kópavogsvelli í kvöld þegar hans menn sigruðu Breiðablik 3:2 í Bestu deild karla í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 23:25

Gylfi er ótrúlegur fagmaður

Valsmenn fagna Patrick Pedersen og Gylfa Þór Sigurðssyni...

„Þetta var kærkominn sigur og við þurftum virkilega á þessu að halda,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Valsmanna, eftir að hans menn héldu út manni færri nær allan síðari hálfleikinn og unnu Breiðablik 3:2 á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 23:10

Styttist í kveðjustundina hjá Klopp (myndskeið)

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, mun stýra liðinu á Anfield í síðasta skipti er liðið mætir Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar 19. maí. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 22:55

Gæðin í skotunum gerðu út um leikinn

Gylfi Þór Sigurðsson og Kristinn Steindórsson eigast við á...

„Mér fannst við ráða ágætlega við þá en mér fannst gæðin í skotunum þeirra gera út um leikinn,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir ósigurinn gegn Val, 3:2, í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 22:45

Óþarfi að hleypa Gylfa í þessar stöður

Höskuldur Gunnlaugsson í baráttu við Patrick Pedersen á...

„Þetta voru sannarlega dýr stig og vont að sjá á eftir þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir ósigurinn gegn Val, 3:2, í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 22:32

Þetta var eins og bikarúrslitaleikur

Patrick Pedersen rennir sér í Viktor Karl Einarsson í leiknum í kvöld.

„Þetta var rosalega stórt fyrir okkur, þessi leikur var eins og bikarúrslitaleikur," sagði Patrick Pedersen, framherji Valsmanna, eftir að þeir lögðu Breiðablik að velli, 3:2, á Kópavogsvelli í lokaleik fimmtu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 22:07

Fram skoraði átta – Erna hetja ÍA

Framarar fagna marki í kvöld.

Fram fer vægast sagt vel af stað í 1. deild kvenna í fótbolta en liðið vann risasigur á ÍR, 8:2, í fyrstu umferðinni í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 21:33

Martröð United í Lundúnum (myndskeið)

Michael Olise skoraði tvívegis og þeir Jean-Philippe Mateta og Tyrick Mitchell komust einnig á blað er Crystal Palace vann stórsigur á Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 21:10

Palace valtaði yfir United

Crystal Palace er að bursta Manchester United.

Crystal Palace valtaði yfir Manchester United á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 4:0. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 21:09

Tíu Valsmenn héldu út, tvö mörk frá Gylfa í Kópavogi

Valsmenn fagna marki Gylfa Þórs Sigurðssonar á Kópavogsvelli í kvöld.

Valsmenn lögðu Breiðablik að velli, 3:2, í lokaleik fimmtu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvellinum í kvöld þar sem Blikar voru manni fleiri nær allan síðari hálfleikinn. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 21:04

Njarðvíkingar leika til úrslita

Njarðvíkingar fagna í leikslok.

Njarðvík tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta með sterkum sigri á Grindavík, 82:69, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum í Smáranum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 20:04

Kolbeinn á leið í titilbardaga

Kolbeinn Kristinsson er ósigraður.

Hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson mun berjast um titil 1. júní næstkomandi er hann berst við Mika Mielonen frá Finnlandi á hnefaleikakvöldi í bænum Jarvenpaa, rétt utan höfuðborgarinnar Helsinki. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 19:30

Haaland eldri blandar sér í málið

Roy Keane gagnrýnir Erling Haaland reglulega.

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Roy Keane hefur verið duglegur að gagnrýna norska framherjann Erling Haaland undanfarnar vikur en Keane er sjónvarpsmaður Sky í dag og Haaland framherji Manchester City. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 18:05

Litlar líkur á Aroni – Elvar kallaður inn í hópinn

Aron Pálmarsson spilar líklega ekki gegn Eistlandi.

„Standið er almennt ekkert frábært,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handbolta í samtali við mbl.is um standið á leikmannahópnum fyrir leikina gegn Eistlandi í umspili um sæti á lokamóti HM. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 17:30

Pogba á nýjum vettvangi

Paul Pogba er í banni frá knattspyrnu.

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, sem í vetur var úrskurðaður í fjögurra ára keppnisbann vegna meintrar lyfjanotkunar, er kominn í annað starf. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 17:10

Hættir eftir tímabilið

David Moyes á eftir tvo leiki sem knattspyrnustjóri West Ham.

Enska knattspyrnufélagið West Ham tilkynnti nú síðdegis að David Moyes muni hætta störfum sem knattspyrnustjóri félagsins að þessu keppnistímabili loknu. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 17:00

Dómarinn með myndavél í kvöld

Jared Gillet verður með meiri búnað en Tim Robinson er með...

Tímamót verða í ensku úrvalsdeildinní í kvöld þegar Crystal Palace tekur á móti Manchester United á Selhurst Park í London. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 16:45

Samdi við HK til tveggja ára

Kári Tómas Hauksson, númer 8, í leik með HK gegn Selfossi í vetur.

HK hefur samið að nýju við handknattleiksmanninn Kára Tómas Hauksson um að leika með félaginu næstu tvö árin. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 16:25

Rekinn eftir hálft ár í starfi

Nenad Bjelica er atvinnulaus eftir hálft ár í Berlín.

Forráðamenn þýska knattspyrnufélagsins Union Berlín hafa rekið Króatann Nenad Bjelica frá starfi, en hann hefur stýrt karlaliði félagsins undanfarið hálft ár. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 15:55

Þjálfaragoðsögn látin

César Luis Menotti er látinn.

Knattspyrnuþjálfarinn argentínski César Luis Menotti, sem gerði landslið þjóðar sinnar að heimsmeisturum árið 1978, er látinn 85 ára að aldri. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 15:30

Hljóp hálfmaraþon dripplandi körfubolta (myndskeið)

Mynd 1490045

Ungur Bandaríkjamaður tók upp á því að hlaupa hálft maraþon, 21 kílómetra, dripplandi körfubolta alla vegalengdina. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 15:09

Að seljast upp á stórleikinn

Leikmenn Breiðabliks fagna marki í síðasta mánuði.

Breiðablik og Valur etja kappi í stórleik fimmtu umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu klukkan 19.15 í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 14:40

Guðlaug Edda færist nær ÓL

Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í öðru sæti á Filippseyjum.

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði um liðna helgi í öðru sæti í keppni í sprettþraut á Filippseyjum. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 14:12

Vill vera áfram hjá Liverpool

Virgil van Dijk.

Hollenski knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, kveðst vilja halda kyrru fyrir hjá félaginu. Meira

Íþróttir | mbl | 6.5 | 13:50

Lögreglan týndi upptöku og Töfting sýknaður

Íþróttir | mbl | 6.5 | 13:25

Landsliðskonan unga með í kvöld

Íþróttir | mbl | 6.5 | 12:57

Í öðru sæti á sterku móti

Íþróttir | mbl | 6.5 | 12:29

Aftur í úrvalsdeild 22 árum síðar (myndskeið)

Íþróttir | mbl | 6.5 | 12:00

Ten Hag til Bayern?

Íþróttir | mbl | 6.5 | 11:32

Valdi West Ham fram yfir Bayern

Íþróttir | mbl | 6.5 | 11:05

„Kjálkinn gliðnaði bara í sundur“

Íþróttir | mbl | 6.5 | 10:41

Eyddi öllum færslum um Liverpool

Íþróttir | mbl | 6.5 | 10:20

Sex þrennur á tveimur tímabilum (myndskeið)

Íþróttir | mbl | 6.5 | 9:58

„Mér þykir þetta mjög leitt“

Íþróttir | mbl | 6.5 | 9:12

Enn vinnur Leverkusen

Íþróttir | mbl | 6.5 | 8:39

Salah sló met í gær

Íþróttir | mbl | 6.5 | 8:17

Áfall fyrir United

Íþróttir | mbl | 6.5 | 7:00

Eldmóður í Viktori Gísla (myndskeið)



dhandler