Þorskafli strandveiðibáta jókst á öllu landinu

Strandveiðisjómenn á Norðaustur- og Austurlandi geta verið ánægðir með aflabrögðin …
Strandveiðisjómenn á Norðaustur- og Austurlandi geta verið ánægðir með aflabrögðin á strandveiðum ársins. Meðalþorskafli í löndun á fyrstu fjórum dögum veiðanna jókst um 11% milli ára. mbl.is/Hafþór

Það fiskaðist vel á fyrstu fjórum dögum strandveiða og var landað ríflega 1.200 tonnum af þorski eða rúm 12% af þeim þorski sem heimilt er að landa á strandveiðitímabilinu.

Athygli vekur að meðalþorskafli í löndun eykst á öllu landinu á fyrstu fjórum dögum veiðanna 2024 borið saman við sama tímabil 2023.

Í samantekt Landssambands smábátaeigenda sem byggir á gögnum Fiskistofu sést einnig að bátum sem taka þátt í veiðunum fjölgar um 35 í 570 og er fjölgun á næstum ölum veiðisvæðum. Aðeins er samdráttur á svæði B þar sem bátum sem lönduðu strandveiðiafla voru fjórir færri á fyrstu fjóru veiðidögum 2024 en lönduðu á sama tímabili 2023.

Strandveiðisvæðin
Strandveiðisvæðin

Mesta aukningin á svæði C

Til marks um stórbætta þorskveiði má sjá að þorskaflinn eykst meira en fjöldi báta og fjöldi landanna. Þá er samdráttur þorskafla á svæði B aðeins 1% þrátt fyrir að bátum fækkaði um 4%.

Mestur var meðalþorskafli í löndun á svæði A (Vesturlandi) þar sem hann nam 753 kílóum. Áberandi er mikil aukning meðalþorskafla í löndun á svæði C (Norðaustur- og Austurland) þar sem hún nemur 11% og er það nánast tvöföld aukning miðað við þar sem hún jókst næst mest, á svæði B.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.6.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.104 kg
Þorskur 517 kg
Samtals 3.621 kg
1.6.24 Kári SH 78 Grásleppunet
Grásleppa 648 kg
Samtals 648 kg
1.6.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 521 kg
Samtals 521 kg
1.6.24 María SH 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.984 kg
Samtals 1.984 kg
1.6.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 302 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.6.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.104 kg
Þorskur 517 kg
Samtals 3.621 kg
1.6.24 Kári SH 78 Grásleppunet
Grásleppa 648 kg
Samtals 648 kg
1.6.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 521 kg
Samtals 521 kg
1.6.24 María SH 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.984 kg
Samtals 1.984 kg
1.6.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 302 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »