Myndarleg aukning afla í apríl

Íslaneksu skipin lönduðu töluvert meiri afla í apríl á þessu …
Íslaneksu skipin lönduðu töluvert meiri afla í apríl á þessu ári en því síðasta. Áberandi er hve mikil aukning varð í lönduðum kolmunna. mbl.is/Börkur Kjartansson

Íslenski fiskiskipaflotinn landaði tæplega 155 þúsund tonna afla í apríl síðastliðnum sem er 23% meiri afli en í sama mánuði á síðasta ári, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.

Í tonnum munar mest um kolmunna, en bæði var myndarlegum kolmunnakvóta úthlutað og hafa veiðar gengið afskaplega vel í færeysku lögsögunni. Báru skipin 109 þúsund tonn af kolmunna að landi í apríl síðastliðnum en aflinn nam rúm 88 þúsund tonn sama mánuð 2023.

Í apríl var landað 42.832 tonnum af botnfiskafla sem er 23% meira en í sama mánuð á síðasta ári. Mesta hlutfallslega aukningin í afla var í ýsu og nam hún 74%, en auk þess varð dágóð aukning í karfa og ufsa. Jókst þorskaflinn

Samdráttur varð þó í heildarafla íslensku skipanna ef litið er til tólf mánaða tímabils. Frá maí 2023 til apríl 2024 lönduðu skipin 1.101 þúsund tonn sem er fimmtungi minna en tólf mánuðina á undan.

Loðnubresturinn á þessu ári hefur afgerandi áhrif á samdráttinn þar sem munar um 330 þúsund tonn. Á móti kemur að kolmunnaaflinn eykst um 14% og makrílaflinn um 9%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.6.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.104 kg
Þorskur 517 kg
Samtals 3.621 kg
1.6.24 Kári SH 78 Grásleppunet
Grásleppa 648 kg
Samtals 648 kg
1.6.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 521 kg
Samtals 521 kg
1.6.24 María SH 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.984 kg
Samtals 1.984 kg
1.6.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 302 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.5.24 366,91 kr/kg
Þorskur, slægður 31.5.24 494,07 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.5.24 563,86 kr/kg
Ýsa, slægð 31.5.24 324,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.5.24 97,30 kr/kg
Ufsi, slægður 31.5.24 257,80 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 31.5.24 341,38 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 30.5.24 362,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.6.24 Sigurey ST 22 Grásleppunet
Grásleppa 3.104 kg
Þorskur 517 kg
Samtals 3.621 kg
1.6.24 Kári SH 78 Grásleppunet
Grásleppa 648 kg
Samtals 648 kg
1.6.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 521 kg
Samtals 521 kg
1.6.24 María SH 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.984 kg
Samtals 1.984 kg
1.6.24 Hrói SH 40 Grásleppunet
Grásleppa 302 kg
Samtals 302 kg

Skoða allar landanir »