Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi

Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi í maí.
Bashar Murad heldur tónleika á Íslandi í maí. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad kemur fram á tónleikum í Iðnó þann 18. maí. Murad hefur notið töluverða vinsælda eftir að hann lenti í öðru sæti í Söngvakeppninni. Er jafnframt von á plötu frá Murad seinna á árinu. 

Greint er frá tónleikunum í fréttatilkynningu. 

Einar Stef úr Hatara er samstarfsmaður Murad en þeir kynntust þegar Hatari tók þátt í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Einar samdi lagið Wild West með Murad og verður lagið eitt af þeim tíu lögum sem verða á plötu Murad. Á næstunni senda þeir frá sér fyrstu smáskífu lagasafnsins sem þeir eiga sem nefnist Stone eða Steinn.

Bashar var boðið að koma fram á Falastine tónleikum í Malmö kvöldið sem Eurovision fer fram þann 11. maí. Falastinevision eru mótmæli við þátttöku Ísraela í Euruvision. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst kannski að einhver í vinnunni sé að segja þér ósatt og líklega er það rétt mat hjá þér. Mundu að þú ert sjálfur gæddur þeim hæfileikum sem duga þér til árangurs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst kannski að einhver í vinnunni sé að segja þér ósatt og líklega er það rétt mat hjá þér. Mundu að þú ert sjálfur gæddur þeim hæfileikum sem duga þér til árangurs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir