Ungt jafnaðarfólk kveður Kristrúnu

Kristrún Frostdóttir fagnaði 36 ára afmæli sínu í dag.
Kristrún Frostdóttir fagnaði 36 ára afmæli sínu í dag. Ljósmynd/Aðsend

Í tilefni 36 ára afmæli Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, færðu fulltrúar frá Ungu jafnaðarfólki henni blómvönd og útskriftarskírteini.

Þar sem ungliðahreyfingin er fyrir fólk á aldrinum 16-35 ára hefur Kristrún því formlega útskrifast, að því er segir í tilkynningu frá Ungu jafnaðarfólki.

Kristrún er fyrsti kjörni formaður Samfylkingarinnar úr röðum Ungs jafnaðarfólks. Auk þess var hún fyrsti meðlimur þeirra til að vera oddviti á lista Samfylkingarinnar.

Frá vinstri: Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Ungs jafnaðarfólks, Stefán …
Frá vinstri: Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Ungs jafnaðarfólks, Stefán Pettersson, Kristrún Frostadóttir, Ármann Leifsson og Óli Valur Pétursson. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir