Mann­rétt­inda­dóm­stóll­inn getur ekki litið framhjá staðreyndum

Dómur Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu nýverið um að svissneska ríkið hefði brotið á rétti samtaka eldri kvenna með því að bregðast ekki við loftslagsbreytingum hefur verið gagnrýndur víða. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Rétti, segir að þessi gagnrýni á Mannréttindadómstólinn sé ekki ný af nálinni.

Leita að myndskeiðum

Innlent