Skorar vart auðveldara mark (myndskeið)

Abdoulaye Doucouré skoraði sigurmark Everton þegar liðið lagði botnlið Sheffield United að velli, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Eflaust mun Doucouré ekki skora auðveldara mark á ferli sínum þar sem það kom með skalla nánast á marklínu eftir góðan undirbúning Dominic Calvert-Lewin.

Markið má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert